Námsmat

Markmiðið með námsmati er að fygjast með hvernig nemendum gengur að ná hæfniviðmiðum aðalnámskrár og markmiðum einstakra námsgreina. Námsmatið upplýsir nemendur og foreldra og hvetur nemendur, örvar þá til  framfara og hjálpar þeim að koma auga á hvaða aðstoð þeir þurfa til að ná árangri í námi. Námsmatið veitir einnig kennurum og skólastjórnendum upplýsingar sem … Halda áfram að lesa: Námsmat